Gestabók

6.11.2011 kl. 0:10

trausti

það er gaman að sjá hvað það er líflegt hjá trausta, allt að gerast.

h

h

31.5.2009 kl. 5:46

Flott framtak

mér líst vel á þessa síðu. Gaman væri ef Kristrún kæmi með fleiri myndir - sem ég veit hún á.

Guðmundur Valsson

13.4.2009 kl. 19:35

Aðalfundur og árshátíð 2009

Ég er víst fyrst til að skrifa í gestabókina. Var að kíkja eftir auglýsingu um aðalfundinn og árshátíðina. Var ekki allveg viss á dagsetningum. Fann því miður ekkert um það en það verður ábyggilega bætt úr því. Gott upphaf á síðu gangi ykkur vel.
Kveðja Lára.

Lára Sigurðardóttir

Flettingar í dag: 61
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 24
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 183037
Samtals gestir: 44037
Tölur uppfærðar: 21.7.2018 13:38:41Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur