09.08.2016 13:07

Reiðnámskeið

Okkar árlega reiðnámskeið verður haldið vikuna fyrir vallarmót og hefst 14 ágúst. Reiðnámskeiðið endar svo með reiðtúr inn í Kringlumýri á fimmtudaginn 18 ágúst þar sem grillaðar eru pulsur farið í leiki og gist svo fram á föstudag. Rósa Birna mun kenna að þessu sinni. Skráningar og frekari upplýsingar hjá Gudny Tomasdottir sími 8940932 eða Auður Gunnarsdóttir 8676452.

Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 29
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 184420
Samtals gestir: 44379
Tölur uppfærðar: 25.9.2018 23:29:11Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur