11.02.2016 21:45

Vetrarmót Trausta og Loga

Vetrarmót Loga og Trausta 
Næstkomandi laugardag 13,febrúar verður fyrsta Vetrarmót Loga og Trausta haldið í Hrísholti, Mótið byrjar kl 14 og tekið á móti skráningum frá kl 13. í Hrísholti
Flokkar sem boði verður upp á eru 
Barnaflokkur ,Unglingaflokkur , Ungmenni ,Fullorðinsflokkur ,
Unghrossaflokkur ( hross 5-6 vetra á keppnisárinu) og síðast en ekki síst
Heldri manna/konu flokkur 55 ára og eldri .(Nýr flokkur )
Reglur mótsins er að allir knapar keppi í sýnum aldursflokki ,en unghrossaflokkur er opinn öllum knöpum .
Par safnar stigum á öllum 3 mótum ,þs sami hestur og knapi . 
í Unghrossaflokk safnar knapi stigum óháð hrossum .
Hlökkum til að sjá ykkur á fyrsta móti okkar 2016
Vinsamlegast getið þið deilt og látið fólk vita svo þetta fari ekki fram hjá neinum .
Kveðja Nefndin

Flettingar í dag: 23
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 190192
Samtals gestir: 45620
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 07:18:47Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur