21.06.2015 21:29

Jónsmessureið 2015

Jónsmessureið 2015
Jónsmessureiðin þetta árið verður farin n.k. laugardag.  Riðið verður frá Skjóli í Biskupstungum og um Haukadalskóg.  Ferðin er farin með félögum okkar úr hmf Loga.  Lagt verður af stað frá Skjóli kl 12 komið til baka þangað seinnipartinn.  Hægt verður að kaupa sér mat og drykk eins og hver vill þar.  Nánari upplýsingar veita Kristinn á Ketilvöllum eða Benedikt á Miðengi

Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 29
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 184420
Samtals gestir: 44379
Tölur uppfærðar: 25.9.2018 23:29:11Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur