24.03.2015 21:43

Töltmót Trausta, Loga og Smára

Töltmót Loga, Trausta og Smára

Sameiginlegt töltmót hestamannafélaganna Loga,Trausta og Smára verðu haldið í Flúðahöllinni miðvikudagskvöldið 1.apríl.
Keppt verður Í barna-unglinga-ungmenna og
1 og 2 flokk fullorðinna.
Keppt verður í T3. Tveir inn á í einu í forkeppni nema 1.flokk fullorðinna er keppt í T1.
Nánari upplýsingar um skráningar og tímasetningar verða birtar síðar.
Takið daginn frá !

Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 29
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 184420
Samtals gestir: 44379
Tölur uppfærðar: 25.9.2018 23:29:11Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur