20.10.2014 11:30

Árshátíð Trausta, Loga og Smára

ÁRSHÁTÍÐ HESTAMANNAFÉLAGANNA Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU Í ARATUNGU

25 október n.k

Húsið opnar kl 19:00

Matur framreiddur kl 20:00

 

Skemmtidagskrá og ball til 03:00

Þriggja rétta hátíðarkvöldverður framreiddur af bestu kokkum uppsveitanna úr úrvalshráefni af svæðinu.

 

Hljómsveitin Karma spilar fyrir dansi.

 

Skráning á hf.trausti@gmail.com eða í síma 899 8180

 

Flettingar í dag: 83
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 190252
Samtals gestir: 45621
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 07:51:57Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur