02.10.2014 13:33

Sölusýning á Flúðum

Reiðhöllin á Flúðum ásamt nokkrum áhugasömum ætlar að standa fyrir sölusýningu föstudaginn 10. Okt kl: 20:00
Sýninginn er ætluð hrossum á öllum aldri, jafnt tömdum sem ótömdum og er öllum velkomið að koma með hross.
Skráningargjald er 1.883 kr með virðisaukaskatti á hross og innifalið er opið kvöld í Reiðhöllini., til æfinga fyrir sýninguna(Nánar auglýst síðar)
Við skráningu þarf að koma fram IS númer nafn og uppruni, móðir og faðir, eigandi og upplýsingar um umráðamann bæði sími og tölvupóstur. Lýsing á hrossinu og verð.
 Skráning fer fram á netfangið reidhollin@gmail.com.  Og skal henni lokið fyrir miðnætti þriðjudaginn 7.okt.
Stöndum nú saman að því að vera með góða sýningu hér í heimabyggð.
 Frekari upplýsingar   Guðmann í síma 8990772 eða Sigurður í síma 8943059

Flettingar í dag: 23
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 190192
Samtals gestir: 45620
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 07:18:47Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur