04.09.2014 22:46

Úrslit Vallarmótsins

Vallarmót 2014

Hið árlega Vallarmót hestamannafélagsins Trausta fór fram 16 ágúst á Laugarvatnsvöllum.  Mótið tókst vel að vanda þrátt fyrir mikinn norðanvind.  Þeir sem tóku þátt í mótinu eiga mikið hrós skilið fyrir þáttökuna við þessar erfiðu aðstæður sem þarna voru.  Sérstaklega ber að nefna yngstu keppendurna í polla og barnaflokk.  Mjög flottar sýningar þar og ljóst að framtíðin er björt hjá Trausta hvað það varðar.  Allir þáttakendur í pollaflokki fengu viðurkenningu fyrir þáttökuna en ekki er raðað í sæti í pollaflokki. Önnur úrslit urðu þessi:

 

Pollaflokkur (ekki raðað í sæti)

Gunnar Birkir Sigurðsson

Finnur frá Hömrum  18v Brúnn/mó- einlitt 

Eig:Auður Gunnarsdóttir

F: Sörli frá Búlandi       

M: Brúnka frá Hömrum II

 

Viðar Gauti Jónsson

Gjafar Hjalla 16 vetra grár

Eig: Tómas Jón Brandsson

F: Steinn frá Húsavík   

M: Biblía frá Hvassafelli

 

Hrafnhildur Sigurðardóttir

Dáð frá Hömrum

 

Ingvar Jökull Sölvason

Þrasa frá Hvammi 11 vetra.

Eig:  Pétur Benedikt Guðmundsson

F:  Þjarkur frá Kjarri      

M:  Linda frá Hvammi

Hrannar Snær Jónsson

Kólga frá Höfðabrekku 16v jörp

Eig. Jóhannes Kristjánsson og Styrmir Snær Jónsson.

F: Nökkvi frá Hraunbæ 

M: Frigg frá Skollagróf

 

Vala Benediktsdóttir

Trausti frá Miðengi 12v Brúnn/milli- skjótt

Eig: Benedikt Gústavsson

F: Dollari frá Vestur-Meðalholtum         

 M: Bóthildur frá Húsatóftum

 

Ásdís Rún Grímsdóttir

Draumur frá Skriðu 9v Rauður/milli- skjótt

Eig: Sigrún Jóna Jónsdóttir

F: Moli frá Skriðu         

 M: Skutla frá Brúnastöðum

 

Katla Rún Jónsdóttir

Ríma 18 vetra jörp

 

Kári Daníelsson

 

 

Í barnaflokk voru skráðir 9 keppendur.

Barnaflokkur

Styrmir Snær Jónsson 10 ára (keppti sem gestur og fékk því ekki verðlaun)

Kliður 7v brúnn frá Böðmóðsstöðum  

Eig: Styrmir Snær Jónsson

F:Þóroddur frá Þóroddsstöðum

M:Jódís frá Höfðabrekku

 

1.sæti

Finnur Þór Guðmundsson

Blær frá Efstadal 16v rauður  

Eig: Kristbjörg Guðmundsdóttir

F: Orri frá Þúfu í Landeyjum     

 M:  Prinsessa frá Efsta-Dal I

 

2.sæti

Eygló Hildur Ásgeirsdóttir

Goði frá Þúfu 23v Jarpur

Eig: Sigurður Sveinbjörnsson

F: Hrannar frá Sauðárkróki

M: Jörð frá Þúfu

 

3. sæti

Thelma Rún Jóhannsdóttir 9 ára

Freisting frá Skíðbakka lll jörp 15v

Eig: Guðbjörg Þóra Jónsdóttir

F: Sörli frá Stykkishólmi

M: Elding frá Skíðbakka lll

 

4.sæti

Brynjar Logi Sölvason

Aría frá Efstadal 2 brún 10 v.

Eig: Snæbjörn Sigurðsson

F: Aron frá Strandarhöfði      

 M: Vissa frá Efsta-Dal II

 

5.sæti

Kristín Lilja Birgisdóttir

Ísak frá Selfoss 14v brúnn nösóttur/sokkóttur

Eig. Birgir Leó Ólafsson

F: Glampi frá Vatnsleysu

M: Ísafold frá Nýjabæ

 

 

Unglingaflokkur

1.sæti

Snædís Birta Ásgeirsdóttir

Róða frá Reynisvatni  8v. Jarpur/dökk- einlitt 

Eig:Snædís Birta Ásgeirsdóttir

F: Þristur frá Feti         

 M: Ilmur frá Reynisvatni

 

2.sæti

Thelma Rut Davíðsdóttir

Askur frá Austurey 2  9v. Móvindóttur

Eig: Arnór Snæbjörnsson

F:  Tjörvi frá Sunnuhvoli           

 M:  Stjarna frá Hjálmsstöðum

 

3.sæti

Rakel Kristjánsdóttir.

Nóta  frá Minni-Borg  11v rauðblesótt

Eig: Hólmar Bragi Pálsson

F:  Loftfari frá Minni-Borg        

M:  Nös frá Minni-Borg

 

4.sæti

Tinna Ingólfsdóttir

Eldur frá Stóru-Ásgeirsá 12v. Rauður/milli- einlitt

Eig: Ingólfur Oddgeir Jónsson

F: Blær frá Ási 1          

 M: Snör frá Stóru-Ásgeirsá

 

Ungmennaflokkur:

Enginn skráður.

 

Smali yngri flokkur

1.sæti

Styrmir Snær Jónsson 10 ára

Eig: Hjarðartún ehf

Kvistur frá Hjarðartúni 6v Rauður/milli- blesótt hringeygt eða glaseygt

F:  Hróður frá Refsstöðum       

 M:  Flís frá Reykjavík

 

2.sæti

Finnur Þór Guðmundsson

Blær frá Efstadal 16v rauður  

Eig: Kristbjörg Guðmundsdóttir

F: Orri frá Þúfu í Landeyjum     

M:  Prinsessa frá Efsta-Dal I

3.sæti

Tinna Ingólfsdóttir

Eldur frá Stóru-Ásgeirsá 12v. Rauður/milli- einlitt

Eig: Ingólfur Oddgeir Jónsson

F: Blær frá Ási 1          

 M: Snör frá Stóru-Ásgeirsá

 

4.sæti

Vilborg R. Jónsdóttir

Kliður 7v brúnn frá Böðmóðsstöðum 

Eig: Styrmir Snær Jónsson

F:Þóroddur frá Þóroddsstöðum

M:Jódís frá Höfðabrekku

 

5. sæti

Thelma Rún Jóhannsdóttir 9 ára

Freisting frá Skíðbakka lll jörp 15v

Eig: Guðbjörg Þóra Jónsdóttir

F: Sörli frá Stykkishólmi

M: Elding frá Skíðbakka lll

 

Smali eldri flokkur

1. sæti

Sigurður Halldórson

Gjafar frá Hömrum ll 16v Jarpur

Eig: Auður Gunnarsdóttir

F:  Breki frá Hjalla        

M:  Harpa frá Hömrum II

 

2.sæti

Sunna Ssten

Kristall frá Reykjavík 12v grár

Eig:  Sigríður Hrönn Helgadóttir 50%  Hólmar Bragi Pálsson 50%

F: Númi frá Þóroddsstöðum     

 M:  Mjöll frá Akureyri

 

3.sæti

Grímur Kristinsson

Þula frá Ketilvöllum 12v rauð 

Eig:  Kristinn Vilmundarson

F: Kjarval frá Sauðárkróki         

 M:  Kleópatra frá Ósi

 

Firmakeppni

1.sæti

Sunna Ssten

Kristall frá Reykjavík 12v grár

Eig:  Sigríður Hrönn Helgadóttir 50%  Hólmar Bragi Pálsson 50%

F: Númi frá Þóroddsstöðum     

 M:  Mjöll frá Akureyri

2.sæti

Benedikt Gústavsson

Stjarni frá Miðengi 14v rauður

Eig: Benedikt Gústavsson

F: Hugi frá Hafsteinsstöðum    

 M: Sörla frá Miðengi

 

3.sæti

Snædís Birta Ásgeirsdóttir

Tígull frá Markarskarði 14v rauður

Eig: Snæbjörn Þorkelsson

F: Helmingur frá Herríðarhóli     

 M: Frigg frá Markaskarði

 

 

 

 

 

 

 

 

 

100m skeið.

1.sæti

Bjarni Bjarnason

Blikka frá Þóroddsstöðum 8v bleik

Eig: Bjarni Þorkelsson

F: Kjarval frá Sauðárkróki         

M: Þoka frá Hörgslandi II

 

2.sæti

Skúli Ævar Steinsson

Andvari frá Austvaðsholti 14v. Rauður/dökk/dr. Einlitt

Eig: Jón G. Benediktsson

F: Otur frá Sauðárkróki 

M: Platína frá Austvaðsholti 1

 

3.sæti

Grímur Þór Kristinsson

Glanni frá Laugardalshólum  16v. Móálóttur,mósóttur/milli- skjótt

Eig: Kristinn Vilmundarson

F: Erpur-Snær frá Efsta-Dal II   

M: Héla frá Laugardalshólum

Flettingar í dag: 23
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 190192
Samtals gestir: 45620
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 07:18:47Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur