05.08.2014 16:01

Reiðnámsskeið Trausta

Árlegt reiðnámskeið Hestamannafélagsins Trausta fyrir börn og unglinga hefst sunnudaginn 10. ágúst og lýkur fimmtudaginn 15. ágúst. Kennslan byrjar í Hólmarshöll á Minni-Borg en í framhaldinu verður farið á hringvöllinn við Laugarvatn.

Kennt verður seinni partinn og á kvöldin og kennari verður Hugrún Jóhannesdóttir.

Skráning er hjá Auði  á Hömrum í síma 867-1915 og Guðný á Ormsstöðum í síma 894-0932 fyrir kl. 22:00, 9. ágúst.

 

 

Föstudaginn 15. ágúst verður svo riðið inn í Kringlumýri, grillað, farið í leiki og gist.

Börn 12 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með fullorðnum.

Skráning í reiðtúrinn og gistingu er hjá Auði  á Hömrum í síma 867-1915 og Guðný á Ormsstöðum í síma 894-0932.

 

Æskulýðsnefnd TraustaRe

Flettingar í dag: 83
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 190252
Samtals gestir: 45621
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 07:51:57Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur