01.07.2014 17:15

Landsmót setningarathöfnin


Landsmót verður sett með formlegum hætti næstkomandi fimmtudagskvöld. Á setningunni er að vanda farið hópreið allra hestamannafélaganna á landinu en sú reið er afar tilkomumikil eins og flestir vita. Við hjá Trausta megum ekki láta okkar eftir liggja og þurfum að mæta þar sem fulltrúar okkar félags. Áhugasamir geta hringt í mig 899 8180 eða sett inn línu hérna hvort sem hentar betur. Athöfnin byrjar kl 20:30 og lýkur um kl 22.
Glæsileg ungmenni í hópreið við mótsetningu 2008! Mynd: Gígja Einars.
Flettingar í dag: 83
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 190252
Samtals gestir: 45621
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 07:51:57Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur