18.05.2014 22:30

Landsmót 2014 úrtaka

Glæsilegir ungliðar LH.  Mynd: Jens Einarsson, úr myndabók LH.Landsmótsúrtaka Trausta, Loga, Smára og Geysis
 
Úrtakan fyrir Landsmót 2014 fer fram á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 7-9 júní 2014. Fyrri umferð fer fram á laugardeginum og seinni umferð á mánudeginum(allt með fyrirvara um að kynbótasýningarplan standi óbreytt). 
Skráning er hafin og fer fram á heimasíðu Geysis, hmfgeysir.is undir hnappnum skráning(velja Geysir sem félag sem heldur mót). Skráningu lýkur þriðjudaginn 3. júní kl 23:59. Minnum við alla á að vera tímalega í skráningu til að geta lagað villur og vandræði áður en skrángingarfresti lýkur.
Skráningagjald er 5000kr og greiðist á sama stað. Skráning í seinniumferð fer svo fram á mótsstaðnum að loknum hverjum flokki í þulaskúrnum og greiðsla þarf að fylgja annars er skráning ekki tekin gild(5000 kr seinniumferð).
 
Nefndin
Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 25
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 180192
Samtals gestir: 43502
Tölur uppfærðar: 21.5.2018 06:35:31Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur