10.04.2014 10:31

Töltmót hestamannafélaganna í Uppsveitunum

Sameiginlegt með hestamannafélögunum Smára, Loga og Trausta

Sameiginlegt töltmót hestamannafélaganna í Uppsveitunum Smára Loga og Trausta verður haldið í Reiðhöllinni á Flúðum miðvikudagskvöldið 16.apríl og hefst mótið klukkan 17:30.
  
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
barnaflokk - (T7): sýnt hægt tölt og fegurðartölt, 2 inná í einu undir leiðsögn þuls. 
unglingaflokk (T1): einn inná í einu og riðið hefðbundið tölt prógram  
ungmennaflokk (T1)  
Í fullorðinsflokki verður keppt í tveimur flokkum; 
minna keppnisvanir  (T3): tveir inná í einu undir leiðsögn þuls, hefðbundið tölt prógram.
meira keppnisvanir (T1) 

Vegleg veðrlaun í boði fyrir efstu sæti í hverjum flokk, meðal annars margir spennandi folatollar fyrir sumarið 2014. Verðlaun verða nánar auglýst þegar nær dregur

Skráningargjöld eru 2500 fullorðinn/ungmenni fyrir fyrsta hest, 1500 fyrir næstu skráningar. 1500 kr fyrir börn og unglinga. 

Skráning fer fram í gegnum sportfeng. Skráning opnar í dag, fimtudaginn 10. Apríl og stendur fram að miðnætti mánudaginn 15. Apríl.


Flettingar í dag: 38
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 41
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 187327
Samtals gestir: 44990
Tölur uppfærðar: 18.11.2018 21:10:47Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur