06.04.2014 09:32

Fákasel


Krökkum úr hmf Trausta býðst að fara með Loga og Smára krökkum á Fákaselssýningu nk föstudag 11 apríl. Allir fara saman í einni rútu sem mun stoppa á við verslunina á Borg. Brottför frá Borg er kl 17:00
Svona lítur þetta út:

Sýning 11 apríl:
börn yngri en 12 ára: frítt, allir hinir 2700 kr
pizzaveisla: allir 1200 kr
Félagið tekur rútukostnað á sig, en fullorðin eru látin borga 100 kr í það! (4000 kr = 2700 + 1200+ 100)
ca. 17:30 koma í Fákasel
17:30 Heimsókn í hesthús
ca. 18:00 pizzaveisla
19:00 sýning
20:00 brottför frá Fákasel
Börn yngri en 8 ára þurfa að vera í fylgd með fullorðnum, eldri en 16 ára.

Skráning í síma 899 8180 eða í tölvupósti hf.trausti@gmail.com fyrir kl 20:00, þriðjudaginn 8 apríl


Flettingar í dag: 23
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 190192
Samtals gestir: 45620
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 07:18:47Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur