31.03.2014 09:04

2.vetrarmót Loga og Trausta

Annað vetrarmót Loga og Trausta verður haldið í Hrísholti sunnudaginn 6.apríl.2014 Mótið hefst kl 14:00 en skráning kl 13:00 Keppt verður í þessari röð: Unghrossaflokkur 5-6 vetra á keppnisárinu, barnaflokkur 10-13 ára , unglingaflokkur 14-17 ára, ungmennaflokkur 18-21 árs og að lokum fullorðinsflokkur. Þær reglur gilda í unghrossaflokki að knapi safnar stigum óháð hrossum.
Vert er að minna á þær reglur sem gilda um keppnisrétt knapa og hrossa á vetrarmótum félagsins. Nánar er hægt að kynna sér reglurnar á heimasíðu Loga og Trausta
Eingöngu skuldlausir félagar hafa keppnisrétt. 
Vetrarmótanefnd vill minna keppendur á að mæta tímanlega til að skrá sig
Flettingar í dag: 38
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 41
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 187327
Samtals gestir: 44990
Tölur uppfærðar: 18.11.2018 21:10:47Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur