16.02.2014 23:01

Úrslit af 1. vetrarmóti Loga og Trausta

Fyrsta vetrarmót Loga og Trausta var haldið að Hrísholti laugardaginn 15. febrúar. Þátttaka var ágæt en alls skráðu sig til leiks 26 knapar og hestar. Það viðraði nokkuð vel þó heldur væri kalt. Myndir af mótinu koma inn síðar í dag.

 

 

Barnaflokkur

1. Sölvi Freyr Jónasson   og  Maistjarna frá Hrísdal

2. Rósa Kristín Jóhannesdóttir og Sóley Áskoti

 

Unglingaflokkur

1. Emil Þorvaldur Sigurðarsson og Inga-Dís frá Dalsholti

2. Sigríður Magnea Kjartansdóttir og Baugur frá Bræðratungu

 

Ungmennaflokkur

1. Finnur Jóhannesson og Svipall frá Torfastöðum

2. Hildur Kristín Hallgrímsdóttir og Glóðar frá Heysholti

3. Marta Margeirsdóttir og Geirrekur frá Torfastöðum

4. Dóróthea Ármann og Gígur frá Austurkoti

5. Jón Óskar Jóhannesson og Frygg frá Hamraendum

 

Unghrossaflokkur

1. Sólon Morthens og Askja frá Hrosshaga

2. Líney Sigurlaug Kristinsdóttir og Helena frá Fellskoti

3. Bjarni Njarnason og  Hrefna frá Þóroddstöðum

4. Guðjón Sigurliði Sigurðsson og Garri frá Heysholti

5. Þórey Helgadóttir og Daggarbrá frá Hveragerði

6. Halldór Þorbjörnsson og Alísa frá Miðengi

7. Þorsteinn Einarsson og Vali frá Stóra-Dal

8. Lilja Ragnarsdóttir og Hjálp frá Stóra-Dal

 

Fullorðinsflokkur

1. Ragnheiður Bjarnadóttir og Elding frá Laugarvatni

2. Sigurður Halldórsson og Lukka frá Bjarnastöðum

3. Bjarni Bjarnasson og Tinna frá Þóroddstöðum

4. Marta Margeirsdóttir og Trilla Þorkelshóli

5. Guðjón Sigurliði Sigurðsson og Haki frá Minni Borg

6. Sjöfn Kolbeins og Leikur frá Kjarnholtum

7. Guðrún Magnúsdóttir og Hvati frá Bræðratungu

8. Þorsteinn Einarsson og Þór frá Stóra Dal

9. Lilja Ragnarsdóttir  og Sónar frá Austurkoti

Flettingar í dag: 23
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 190192
Samtals gestir: 45620
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 07:18:47Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur