13.11.2013 13:38

Folaldasýning Goða 2013

Folaldasýning

Árleg folaldasýning Goða verður Sunnudaginn 17. nóvember n.k. kl.11.00 í Hólmarshöll Minni Borg. 

Valin verða bestu merfolöldin og bestu hestfolöldin, einnig verður gestaflokkur með sama sniði. 

Áhorfendur velja svo fallegasta merfolald og hestfolald sýningarinnar.

Skráning er hjá Helgu í Miðengi í síma 865-4422, 482-3666 eða netfang helga@midengi.is 

Það kostar 500,- kr. pr. folald.

Aðgangur kr. 500.-
Kaffi og með því.
Flettingar í dag: 23
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 190192
Samtals gestir: 45620
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 07:18:47Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur