10.10.2013 14:17

ÁRSHÁTÍÐ TRAUSTA, LOGA OG SMÁRA

ÁRSHÁTÍÐ HESTAMANNAFÉLAGANNA
TRAUSTA, LOGA OG SMÁRA
19. OKTÓBER Í FÉLAGSHEIMILINU Á FLÚÐUM
Húsið opnað kl. 20:00 og borðhald hefst kr. 20:30
Matseðill að hætti meistarakokksins Bjarna á Blesastöðum
Sherry bætt Flúðasveppasúpa með léttþeyttum rjóma úr Laugardalnum og
nýbökuðu sveitabrauði.
Hægeldaður heiða- lambavöðvi með bearnaise sósu
löguð úr Högnastaðaeggjum,
fersku salati frá garðyrkjubýlum í nágrenninu og
ofnbökuðu rótar-grænmeti úr kálgörðum uppsveitanna.
Ka og heimagert Mika konfekt úr Hrunamannahreppi
Veislustjóri hinn eini sanni Örn Árnason
Glens, söngur og gaman úr héraði.
Gleðisveitin Stuðlabandið
leikur fyrir dansi fram á rauða nótt.
Verð kr. 6.500. Tekið við pöntunum til 16.október.
Selt verður á dansleikinn eftir kl. 23:30 kr 2.500
Tekið á móti pöntunum á netfanginu:
holmfridur@skalholt.is ( síma 856-1545)

HESTAMENN...FJÖLMENNUM OG SKEMMTUM OKKUR SAMAN
Flettingar í dag: 38
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 41
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 187327
Samtals gestir: 44990
Tölur uppfærðar: 18.11.2018 21:10:47Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur