08.07.2013 08:57

Vallamót

Árlegt Vallamót Hestamannafélagsins Trausta verður haldið laugardaginn 17. ágúst n.k. á Laugarvatnsvöllum. Keppt verður í barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, pollaflokki og firmakeppni. Að auki verður eitthvert grín og glens þar sem allir geta tekið þátt. Dagskráin verður auglýst nánar þegar nær dregur.

Kveðja, Stjórn Trausta


Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 25
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 180192
Samtals gestir: 43502
Tölur uppfærðar: 21.5.2018 06:35:31Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur