08.07.2013 08:55

Reiðnámskeið

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verður á sínum stað vikuna fyrir Vallamót. Í lok námskeiðsins verður riðið inn í Kringlumýri, gist, grillað og farið í leiki. Nánari dagsetningar og tími verður auglýst betur síðar en endilega takið vikuna frá.


kveðja Æskulýðsnefnd Trausta.


Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 25
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 180192
Samtals gestir: 43502
Tölur uppfærðar: 21.5.2018 06:35:31Nafn:

Hestamannafélagið Trausti

Afmælisdagur:

Stofnað 20.04.1960

Staðsetning:

Laugardalur, Grímsnes-og Grafningshreppur